Nærandi, kremkenndur líkamsskrúbbur sem örvar endurnýjun húðarinnar með einstakri blöndu af Lactobionic sýru, Gluconolactone, A, C, E vítamínum og Shea Butter. Húðin fær aukinn ljóma og fallegri áferð. Skrúbburinn inniheldur einnig perlur unnar úr plöntum sem örvar blóðrásina á mildan hátt, losa um dauðar húðfrumur og vinna vel á þurrki í húð. Skrúbburinn hentar öllum húðgerðum og mælt er með að nota hann 1-2 sinnum í viku fyrir sturtu/bað og næra húðina með góðu líkamskremi á eftir.