Andlits olían inniheldur 4% CitralFill, F-, A-, C- og E-vítamín ásamt léttum jurtaolíum (botanical oils) sem styðja við náttúrulega kollagen- og lípíðhindrun húðarinnar.
4% CitraFill örvar náttúrulega kollagen og elastín framleiðslu húðarinnar. F-,
A-, C- og E-vítamín vernda húðina og verja hana gegn umhverfisáhrifum sem flýta fyrir öldrun húðarinnar. R
ósar, apríkósu, trönuberja, marula og argan olíur næra húðina djúpt og miða á lípíðhindrun húðarinnar svo hún endurheimtar vellíðunar og mýktartilfinningu
aftur.
CitraFirm olían hentar öllum húðgerðum en þó allra helst eldri, þurri húð sem misst hefur náttúrulegan rakaforða sinn,