Collagen Triple Boost serumið er sannkölluð kollagen sprengja. Stútfull af velvöldum efnum sem öll boosta kollagenframleiðslu húðarinnar svo hún viðhaldi æskuljómanum.
Miðlag húðarinnar er að mestu leiti gert úr kollageni. Með aldrinum minnkar kollagen framleiðslan og því er mikilvægt að aðstoða húðina við að auka framleiðlu þessa mikilvæga próteins.
Undra peptíðið Matrixyl® örvar myndun kollagens og elastín í húðinni. Öflugir kollagenhvatar sem hannaðir eru til að miða á náttúrulegt kollagen húðarinnar og margfalda virkni þess. Amínósýrur eru nauðsynlegar svo húðin geti framleitt kollagen og elastín . Gardenia frumuþykkni örvar náttúrulegt kollagen í húðinni. Plumping serum sem eykur fyllingi, mýkt og þéttir húðina. NeoGlucosamine byggir upp hýalúrónsýru húðarinnar sem er náttúrulegt fylliefni og stuðningskerfi húðarinnar.