LEAVE-ON Andlistmaski sem sléttir og stinnir húðina.
Daily Firming maskinn er fullkominn undir dagkremið eða sem farðagrunnur þar sem það sléttari og stinnir húðina.
Þessi sýrulausa formúla inniheldur NeoGlucosamine sem
er vísindalega sannað að það eykur húðflögnun, gefur húðinni silkimjúka áferð, dregur úr fínum línum og lýsir upp ójafnan húðlit.
Með tímanum hefur verið sýnt fram á að NeoGlucosamine bætir mýkt og stinnleika og endurheimtir unglegra útlit húðarinnar. A
mínósykur sem er okkar náttúrulega rakagefandi stuðningsefni húðarinnar og eykur kollagen og elastín framleiðslu hennar.
Maskinn ertir ekki og því er hægt að nota þennan einstaka leave-on maska á hverjum degi til að ná sem bestum árangri.
Berðu þunnt lag af maskanum yfir húð og háls, láttu húðina draga efnið í sig og berðu svo uppáhalds dagkremið þitt á.