Náttúrulegur andlitsmaski unnin úr einstakri niðurbrjótanlegri trefjasamsetningu sem kælir og rakamettar húðina.
Hyaluronic sýran er náttúruleg fjölsykra sem finnst í húðinni, hún bindur raka og bústar náttúrulegan rakaforða hennar. Húðin verður mýkri, nærðari og fylltri.
Takið grisjur af maskanum fyrir notkun, leggið gelmaskann á hreina húðina og leyfið honum á vinna í ca 20 mínútur Maskann má nota eins oft og húðin kallar á auka raka.