SYMBIOSE - FLÖSU SJAMPÓ FYRIR ÞURRAN OG VIÐKVÆMAN HÁRSVÖRÐ
Mýkjandi sjampó fyrir viðkvæman hársvörð sem vinnur á móti einkennum flösu og inniheldur hvorki sílíkon né súlföt en er blandað með salísílsýru sem hjálpar hársverðinum að anda og piroctone olamine sem vinnur á öllum þáttum sem geta orsakað flösu og hægir þannig á endurnýjun húðfruma. Þessi rakagefandi blanda fjarlægir samstundis dauðar húðfrumur úr hársverðinum og þá um leið sýnilega flösu eða húðflögur án þess að rispa hártrefjarnar.
Hefur áhrif í allt að þrjár vikur*
Ávinningur af notkun
**Prófað með úrtaki
***Prófað með úrtaki þar sem Intensive Anti-Dandruff Cellular Night Serum
****Prófað á stofu og með sjálfsmati, 35 einstaklingar eftir notkun þrisvar í viku í fjórar vikur
Notkun
Fylgið eftir með Detangling Soothing Cellular Conditioner eða Intense Revitalising Mask