Mjólkurkennt serum sem dregur sýnilega úr roða, bólgum og viðkvæmni í húð.
Sérblönduð innihaldsefni styrkja og róa húðina þannig að hún endurheimtar vellíðunar tilfinningu.
Tilvalið til að róa viðkvæma feita/acne húð, rósroða og eftir fegrunaraðgerðir.
Berið serumið undir dag/næturkrem eða eftir þörfum.
Soothing recovery serumið hentar öllum húðgerðum.