Ekki gleyma háls og bringu.
Triple Action Neck kremið er sérstaklega hannað fyrir fíngerða húð á hálsi og bringu. Dregur úr sýnilegum einkennum öldrunar, slappleika, hrukkum og litablettum. Húðin verður stinnari, þéttari og húðlitur verður jafnari.
Mælt er með að byrja að nota Triple Action hálsakremið um 25 ára aldur til að fyrirbyggja öldrun.
Berið kremið á bringu, háls og upp á kjálkasvæði tvisvar á dag.